Konur til fyrirmyndar

Við höfum tekið upp 16 myndbönd þar sem konur sem hafa náð árangri hver á sínu sviði segja sögu sína. Sumar eru leiðtogar í atvinnulífinu, sumar eru aktívistar, sumar eru í forystu til breytinga í samfélagi sínu. Allar þessar konur eru fyrirmyndir, sama á hvaða sviði þær eru leiðtogar.

Horfðu á myndböndin og fáðu innblástur til að verða leiðtogi!

is_ISIcelandic
en_GBEnglish es_ESSpanish elGreek pt_PTPortuguese fr_FRFrench is_ISIcelandic